Svörtu Sandar 2022 -
Yfirlit:Annað lík finnst sem tengist einu málanna sem Fríða og Aníta eru að rannsaka og óvenjuleg fjarvistarsönnun Fríðu kemur á óvart. Mæðgurnar verða fyrir miklu áfalli og samband Salomons og Anítu býr til óvænt tækifæri fyrir rannsóknarteymið.
Athugasemd