Svörtu Sandar 2022 -
Yfirlit:Niðurstöður úr krufningu staðfestir að um morð sé að ræða. Salomon heimsækir Helgu og Elínu á meðan Aníta tekst á við Gústa sem hefur lengt dvöl sína. Gömul lögreglumál leiða nýjar upplýsingar í ljós. Kvöld hittingur elskendanna tekur óvænta stefnu.
Athugasemd