Svörtu Sandar 2022 -
Yfirlit:Aníta gerir stórtæk mistök í yfirheyrslu stúlkunnar sem Fríða á erfitt með og teymið reynir að rétta úr kútnum áður en illa fer. Ekkill ferðakonunnar kemur til landsins og varpar nýju ljósi á málið sem fer að taka á sig nýja mynd.
Athugasemd