Veðramót 2007 -
Yfirlit:Veðramót er áhrifarík mynd í leikstjórn Guðnýjar Halldórsdóttur um þrjá bjartsýna byltingasinna sem fara norður í land og taka að sér stjórn á vistheimili fyrir vandræðaunglinga "Veðramótum". Fljótlega uppgötva þau að hugsjónirnar sem þau lögðu upp með duga ekki alls staðar. Myndir fjallar á óvæginn hátt um sifjaspell, ofbeldi og mannshvörf og þau úrræði sem í boði voru fyrir fórnarlömb ofbeldis - allt fram til þessa dags.
Athugasemd