Barbie og Demantakastalinn 2008 -
Yfirlit:Í þessu ævintýri, sem er skreytt með söngatriðum, segir Barbie söguna af tveimur vinkonum sem finna töfrum gæddan spegil og komast fljótt að því að það er ung stúlka föst inni í speglinum. Til að frelsa stúlkuna þurfa vinkonurnar að ferðast til Demantakastalans og nota töfra hans til að frelsa hana. Leggja þær þar með upp í ferð sem reynir á styrk þeirra og vináttu
Athugasemd